Allar fréttir

Öryggi í kringum húsgrunnana við Skólaveg verður tryggt

Fjarðabyggð hefur samið við núverandi eiganda húsgrunnanna að Skólavegi 98-112 á Fáskrúðsfirði um að girða af og tryggja öryggi í kringum grunnana. Íbúasamtök staðarins kalla eftir að gripið verði inn í pattstöðu sem varað hefur síðan árið 2007.

Lesa meira

Ræða aukið samstarf austfirsku skíðasvæðanna

Í kjölfar fjölmenns fundar um framtíð austfirsku skíðasvæðanna snemma í vor hafa viðræður átt sér stað á milli Fjarðabyggðar og Múlaþings um stóraukið samstarf svæðanna. Nú er verið að skoða að samræma gjaldskrár og aðgangskerfi.

Lesa meira

„Ævintýri hans og uppátæki eiga sér engin takmörk“

Páll Leifsson, eða Palli í Hlíð, er löngu orðinn þjóðsagnapersóna á Eskifirði og víðar. Palli hélt á föstudag upp á 80 ára afmæli sitt en fyrir síðustu jól kom út bók félaga hans, Sævars Guðjónssonar og Þórhalls Þorvaldssonar um ævi hans og uppátæki.

Lesa meira

Ætluðu í Norrænu með þýfi úr Elko

Tveir einstaklingar voru handteknir á leið sinni í Norrænu í síðustu viku með þýfi úr stóru ráni úr raftækjaversluninni Elko undir höndum. Þeir sitja nú í gæsluvarðhaldi.

Lesa meira

Kjarasamningar milli AFLs og sveitarfélaganna í Höfn

Skrifað hefur verið undir kjarasamninga milli AFLs starfsgreinafélags og sveitarfélaganna á starfssvæði AFLs. Forsendan var lausn deilu við Sveitarfélagið Hornafjörð sem leystist áður en til boðaðs verkfalls kom.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.