Allar fréttir

Ferðalangar senda þakkir til hjálpsams Djúpavogsbúa

Eldri hjón frá Bandaríkjunum vilja koma á framfæri þökkum til íbúa á Djúpavogi fyrir einskæra hjálpsemi í heimsókn þeirra þangað fyrir skemmstu. Íbúinn fann fyrir þau glataðan farsíma en án hans hefði ferð hjónanna orðið töluvert snúnari.

Lesa meira

Styrktarsjóður stofnaður í nafni Violetu Mitul

Ungmennafélagið Einherji hefur komið á fót styrktarsjóði í nafni moldóvsku knattspyrnukonunnar Violetu Mitul, sem fórst af slysförum fyrir ári. Fjölsótt minningarathöfn um hana var haldin á Vopnafirði fyrir viku.

Lesa meira

Munar miklu að geta tekið skipstjórnarréttindin í heimabyggð

Tiltölulega stór áfangi náðist austanlands í byrjun ársins þegar Verkmenntaskóli Austurlands í Neskaupstað hóf á að bjóða upp á skipstjórnar- og vélarvarða, en undanfarin hafa áhugasamir þurft að taka slíkt nám í höfuðborginni. Aðsóknin fyrstu önnina var framar vonum.

Lesa meira

Víkka enn frekar út heimsendingarþjónustu sína austanlands

Frá og með deginum í dag bætast íbúar að Vattarnesi og á Breiðdalsvík í þann hóp viðskiptavina Krónunnar sem geta fengið vörur sendar beint heim að dyrum. Þar með býðst sú þjónusta í öllum byggðakjörnum Fjarðabyggðar að Mjóafirði frátöldum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar