Allar fréttir

Ingeborg fánaberi Íslands í kvöld

Ingeborg Eide Garðarsdóttir frá Fáskrúðsfirði verður annar tveggja fánabera Íslands við setningu Paralympics, eða Ólympíumóts fatlaðra, í París í kvöld.

Lesa meira

Áheit byrjuð að streyma inn vegna Styrkleikanna um helgina

Allt stefnir í að þátttaka á Styrkleikunum 2024 sem fram fara á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum um næstu helgi verði ekki síður frábær en fyrir ári síðan og einstaklingar og fyrirtæki þegar farnir að heita á tiltekna gönguhópa á laugardaginn.

Lesa meira

RÚV og Videó-Flugan kveiktu kvikmyndaáhugann

Anna Karín Lárusdóttir hlaut nýverið tvenn Edduverðlaun fyrir stuttmyndina „Sætur“ auk þess sem hún hlaut sérstaka viðurkenningu þar sem uppgötvun ársins. Anna Karín er alin upp á Egilsstöðum í nágrenni við myndbandaleiguna Video-Fluguna, sem hafði mikil áhrif á stelpu með kvikmyndaáhuga.

Lesa meira

Reiknar með að flestir eigendur Búsældar taki tilboði KS

Stjórnarformaður Búsældar ehf., sem fer með eignarhlut bænda í kjötiðnaðarfyrirtækinu Kjarnafæði Norðlenska (KN), telur að flestir þeirra selji hlut sinn til Kaupfélags Skagfirðinga (KS), sem í byrjun júlí gerði yfirtökutilboð í félagið. Formaðurinn treystir á að skilyrði í búvörulögum tryggi að kaupin verði bæði bændum og neytendum til hagsbóta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar