Allar fréttir

Afbókanir í ferðir Norrænu hrúgast inn

Linda Björk Gunnlaugsdóttir forstjóri Norrænu segir að afbókanir í ferðir með Norrænu til Íslands hrúgast nú inn. Ferjan kom til Seyðisfjarðar í morgun með 190 manns og 80 bíla.

Lesa meira

Stafrófið stjórnar hvaða daga nemendur mæta í skólann

Nemendur með nöfn sem byrja á A-J munu mæta í Menntaskólann á Egilsstöðum næstkomandi mánudag. Þeir sem aftar eru í stafrófinu koma hins vegar á þriðjudag. Aðeins nýnemar voru viðstaddir þegar skólinn var settur í morgun. Þeir hafa skólann út af fyrir sig þessa vikuna.

Lesa meira

Þrír dagar án smits

Ekkert nýtt Covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi síðan á sunnudag. Eftir sem áður eru átta virk smit og 26 manns í sóttkví í fjórðungnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar