Allar fréttir

Nokkrar breytingar á lista VG

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á framboðslista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi frá því listinn var upphaflega kynntur í byrjun mars.

Lesa meira

Strandveiðar fyrir suma?

Almennt hefur ríkt ánægja með strandveiðikerfið. Kerfið hefur valdið því að tiltölulega auðvelt er fyrir hvern sem er að hafa atvinnu af kjarnaatvinnugrein Íslendinga. Nú vill svo til að óánægjuraddir með nýjustu vendingar í kerfinu verða æ háværari. Allt stefnir í að lokað verði á veiðar 649 smábáta um miðjan ágúst. Það er slæmt fyrir alla en sérstaklega óréttlátt gagnvart smábátasjómönnum á Austurlandi.

Lesa meira

Staðfest að farþegi úr Norrænu var með virkt smit

Farþegi, sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar á fimmtudag, reyndist með virkt Covid-19 smit. Ekki er talið að hann hafi verið í slíku samneyti við aðra farþega ferjunnar að hann hafi getað smitað út frá sér.

Lesa meira

Einn í viðbót í sóttkví

Ekkert nýtt Covid-19 smit greindist á Austurlandi í gær. Tólf einstaklingar eru í sóttkví, einum fleiri en í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar