Allar fréttir
Hrun í innanlandsflugi
Hrun hefur orðið í innanlandsflugi í júlímánuði miðað við flutningstölur sem Icelandair birti í Kauphöllinni nú fyrir hádegið. Farþegum fækkaði um tæplega helming og framboðið minnkaði um yfir 60%.Mesta bongóblíða sumarsins á Vopnafirði
Mesta bongóblíða sumarsins ríkir nú á Vopnafirði. Hitinn þar í augnablikinu er rúmar 23 gráður og logn og segir Fanney Hauksdóttir eigandi verslunarinnar Kauptúns að hún muni ekki eftir öðrum eins hita í sumar.Veðurblíðan eykur fjölda flugfarþega til Egilsstaða
Það sem af er þessum mánuði hefur orðið aukning á fjölda flugfarþega um Egilsstaðaflugvöll. Hin mikla veðurblíða undanfarna daga er að öllum líkindum ástæðan.Ráðherra krafinn svara um rekstur Sundabúðar á Vopnafirði
Sara Elísabet Svansdóttir sveitarstjóri Vopnafjarðar segir að á næstunni verði sent bréf til heilbrigðisráðherra þar sem krafist verður svara um rekstur hjúkrunarheimilisins Sundabúðar.