Allar fréttir

Listaverkið Stýrishús-Brú sett upp til eins árs

Umhverfisnefnd Seyðisfjarðar hefur samþykkt fyrir sitt leyti að listaverkið Stýrishús-Brú verði sett upp til eins árs á lóðinni Austurvegur 17B. Umrædd lóð tilheyrir Seyðisfjarðarkaupstað.

Lesa meira

Hrun í innanlandsflugi

Hrun hefur orðið í innanlandsflugi í júlímánuði miðað við flutningstölur sem Icelandair birti í Kauphöllinni nú fyrir hádegið. Farþegum fækkaði um tæplega helming og framboðið minnkaði um yfir 60%.

Lesa meira

Mesta bongóblíða sumarsins á Vopnafirði

Mesta bongóblíða sumarsins ríkir nú á Vopnafirði. Hitinn þar í augnablikinu er rúmar 23 gráður og logn og segir Fanney Hauksdóttir eigandi verslunarinnar Kauptúns að hún muni ekki eftir öðrum eins hita í sumar.

Lesa meira

Minna á að Egilsstaðir eru hreindýrabærinn

Útilistaverk af hreindýrstarfi, sem komið hefur verið fyrir á klettunum beint ofan við tjaldsvæðið á Egilsstöðum, var fyrir viku formlega afhent sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Aðstandendur verksins vonast til að það verði gestum og íbúum til yndisauka og auki athygli á bænum.

Lesa meira

Gleðjumst saman yfir árangrinum en gætum okkar samt

Aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi hvetur íbúa fjórðungsins til að gleðjast saman yfir góðum árangri í baráttunni við Covid-19 veiruna en minnir um leið á að áfram verði að huga vel að smitvörnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.