Gert ráð fyrir að óvissustigi verði aflýst um hádegi
Reiknað er með óvissustigi vegna snjóflóðahættu verði aflýst um hádegið. Þá hefur veðurstofan fengið þær upplýsingar sem þær þurfa til að gefa út til kynningu.
Reiknað er með óvissustigi vegna snjóflóðahættu verði aflýst um hádegið. Þá hefur veðurstofan fengið þær upplýsingar sem þær þurfa til að gefa út til kynningu.
Um síðustu helgi fór fram í fyrsta skipti Tónlistarhátíðin Köld í Neskaupstað. Fram komu ólíkir listamenn og má því segja að flestir hafi getað fundið eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin var vel sótt og eru aðstandendur hennar ánægðir með þessa fyrstu tilraun.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.