Allar fréttir

Byrjuðu aftur saman, nema núna í hljómsveit

Hljómsveitin Winter Leaves gaf út sína aðra plötu, „Cold September“ rétt fyrir síðustu jól en áður hafði sveitin gefið út litla EP plötu. Hljómsveitina skipa þau Hannes Valur Bryndísarsson og Soffía Björg Sveinsdóttir fyrrum Héraðsbúi.

Lesa meira

Elsti jólasveinninn í Bjólfinum útbrunninn og lagður inn á dvalarheimili

Nú þegar jólasveinarnir eru farnir til sinna heimkynna eftir að hafa glatt börn og fjölskyldur um jólin berast fréttir um að einn elsti Jólasveinninn í Bjólfinum á Seyðisfirði verði lagður inn á dvalarheimili í Jólasveinalandi. Hann mun því ekki sjást oftar á Seyðisfirði eða í nærliggjandi byggðarlögum.

Lesa meira

Jóhann Sveinbjörnsson er Austfirðingur ársins 2019

Jóhann Sveinbjörnsson, 86 ára áhugakylfingur á Seyðisfirði, er Austfirðingur ársins að mati lesenda Austurfréttar. Jóhann valdi frekar að fara út á golfvöll að æfa sig kvöld eitt í ágúst frekar en horfa á sjónvarpið. Á vellinum heyrði hann köll ungrar konu sem hafði hrapað í fjallinu fyrir ofan og slasast alvarlega. Ekki mátti tæpara standa að henni yrði bjargað.

Lesa meira

Eiðar til sölu

Jörðin Eiðar á Fljótsdalshéraði, ásamt þeim fasteignum sem henni fylgja, hefur verið auglýst til sölu. Landsbankinn tók við eigninni af Sigurjóni Sighvatssyni í lok síðasta árs.

Lesa meira

Veðurfregnir veita en náð

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar