Stærsti arkitektavefur heims segir nýtt þjónustuhús við höfnina á Borgarfirði falla fullkomlega inn í stórbrotið landslag staðarins. Áskorun hafi verið að hanna hús sem bæði gætið þjónað heimamönnum sem starfi við sjómennsku og gestum sem fjölmenni á staðinn til að skoða lunda.
Unnur Birna Kalsdóttir, sagnfræðingur á Fljótsdalshéraði, er meðal þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem afhent verða í kvöld.
Stefnt er að því að niðurgreiðsla hefjist á innanlandsflugi fyrir íbúa á svæðum hefjist þann 1. september næstkomandi. Framkvæmdastjóri Austurbrúar er meðal þeirra sem sæti eiga í verkefnishópi sem ætlað er að útfæra niðurgreiðsluna.
Herdís Magna Gunnarsdóttir frá Egilsstöðum gefur kost á sér sem formaður Landssambands kúabænda (LK). Fyrir liggur að nýr formaður verður kosinn á aðalfundi sambandsins í lok mars.
Skipulagsstofnun telur skerðingu á votlendi neikvæðustu umhverfisáhrif fyrirhugaðar virkjunar í Þverá í Vopnafirði. Stofnunin vill að fundin verði ný leið fyrir ríflega 5 km þrýstipípu, sem leiðir vatn úr miðlunarlóni í stöðvarhús.
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að núverandi ríkisstjórn hafi lagst á árarnar með Hafrannsóknastofnun og útgerðum loðnuveiðiskipa um leit að loðnu. Loðnubrestur annað árið í röð getur haft áhrif á framtíðarmöguleika á mikilvægum mörkum.