Allar fréttir

Nýtt hafnarhús á Borgarfirði vekur alþjóðlega athygli

Stærsti arkitektavefur heims segir nýtt þjónustuhús við höfnina á Borgarfirði falla fullkomlega inn í stórbrotið landslag staðarins. Áskorun hafi verið að hanna hús sem bæði gætið þjónað heimamönnum sem starfi við sjómennsku og gestum sem fjölmenni á staðinn til að skoða lunda.

Lesa meira

Innanlandsflug niðurgreitt frá 1. september?

Stefnt er að því að niðurgreiðsla hefjist á innanlandsflugi fyrir íbúa á svæðum hefjist þann 1. september næstkomandi. Framkvæmdastjóri Austurbrúar er meðal þeirra sem sæti eiga í verkefnishópi sem ætlað er að útfæra niðurgreiðsluna.

Lesa meira

Áhyggjur af áhrifum virkjunar Þverár á votlendi

Skipulagsstofnun telur skerðingu á votlendi neikvæðustu umhverfisáhrif fyrirhugaðar virkjunar í Þverá í Vopnafirði. Stofnunin vill að fundin verði ný leið fyrir ríflega 5 km þrýstipípu, sem leiðir vatn úr miðlunarlóni í stöðvarhús.

Lesa meira

Segir fjármunum hafa verið forgangsraðað til rannsóknar á loðnu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að núverandi ríkisstjórn hafi lagst á árarnar með Hafrannsóknastofnun og útgerðum loðnuveiðiskipa um leit að loðnu. Loðnubrestur annað árið í röð getur haft áhrif á framtíðarmöguleika á mikilvægum mörkum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.