Dragan Stojanovic, þjálfari Fjarðabyggðar, var ánægður með leik síns liðs eftir 2-2 jafntefli gegn Leikni í annarri deild karla í gær þótt liðið hefði fengið á sig jöfnunarmark þegar skammt var eftir af leiknum.
Margir þungarokksaðdáendur hafa mátt upplifa smánun og einelti fyrir tónlistarsmekk, segir norskur rokkaðdáandi sem fyrir fjórum árum stofnaði samtök til baráttu gegn einelti. Í samstarfi við húðflúrstofur bjóða samtökin upp á að flúrað sé yfir ör eftir tilraunir til sjálfsskaða.
Lögreglan á Austurlandi rannsakar nú lífshættulega árás eftir að maður var stunginn með hnífi í heimahúsi í Neskaupstað um miðnætti. Einn er í haldi lögreglu vegna málsins.
Brynjar Skúlason, þjálfari Leiknis, sá á eftir dauðafærum sem leikmenn hans nýttu ekki í 2-2 jafntefli við Fjarðabyggð í annarri deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi.
Ríflega þrítugur karlmaður hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald fyrir tilraun til manndráps í Neskaupstað í nótt. Sá sem fyrir árásinni varð er kominn af gjörgæsludeild.
Ljóst er að Leiknir Fáskrúðsfirði verður í efsta sæti annarrar deildar karla þegar keppni þar er hálfnuð eftir 2-2 jafntefli við Fjarðabyggð í gærkvöldi. Leiknismenn hefðu getað þegið stigin þrjú en það var Fjarðabyggð sem nýtti færi sín betur.