Allar fréttir

Informacje na temat szczepień we wschodniej Islandii

Piątek, 8 marca 2019:
Wszystkie osoby powyżej 6 miesiąca życia i urodzone po roku 1970, które nie zostały zaszczepione, są zachęcane do udziału w szczepieniu. Zaszczepione w Egilsstadir i Eskifjörður dzisiaj, w piątek 8 marca, od 15: 00 do 20: 00.
Osoby, które uważają, że miały kontakt z zakażoną osobą, proszone są o zaszczepienie dzisiaj o 20: 00-21: 00.

Lesa meira

Skíðafólk pirrað yfir brekkunum í Oddsskarði

Skíðaiðkendur í Oddsskarði eru óánægðir með þann aðbúnað sem þeim er boðinn upp á. Foreldrar skíðabarna hafa áhyggjur af meiðslum í brekkunum. Rekstraraðilar segja erfitt að halda svæðinu við í umhleypingasamri tíð.

Lesa meira

Information on vaccination in East-Iceland

Friday, March 8th, 2019:
All persons over 6 months of age and born after 1970 who have not been vaccinated are encouraged to attend vaccination. Vaccinated at Egilsstadir and Eskifjörður today, Friday March 8th, from15:00 to 20:00 hrs.
Those who think they have been in contact with an infected person are asked to be vaccinated today at 20:00-21:00 hrs.

Lesa meira

Reynt að komast í veg fyrir mislingasmit

Mikið álag er á starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) sem reynir að hindra útbreiðslu mislingasmits. Forstjóri stofnunarinnar segir íbúa skilningsríka og að starfsfólk hafi staðið sig vel síðustu daga.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar