Allar fréttir

Hreint út sagt; Afmælistónleikar Hreins Halldórssonar

„Ég er með þeim galla gerður að hafa verið með einhverja tónlist í hausnum alla tíð, sem og þessa vísnagerð. Þetta er bara eitthvað sem hefur fylgt mér, er í blóðinu og þarf útrás,” segir Hreinn Halldórsson á Egilsstöðum, sem blæs til tónleika í Valaskjálf á laugardaginn, í tilefni 70 ára afmælis síns þar sem flutt verða lög og textar eftir hann.

Lesa meira

Ferðalangar strandaglópar í Álftafirði

Björgunarsveitin Bára á Djúpavogi hefur verið kölluð út til aðstoðar ferðalöngum í Álftafirði sem treysta sér ekki áfram vegna veðurs. Á Vopnafirði hefur björgunarsveitin Vopni þurft að hefta fok.

Lesa meira

„Höldum áfram meðan við náum að lifa af þessu“

Rósmarý Dröfn Sólmundsdóttir stendur vaktina í versluninni og veitingastaðnum Brekkunni á Stöðvarfirði flesta daga. Hún segist finna fyrir miklu þakklæti í garð verslunarinnar sem er mikilvægur samkomustaður í þorpinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar