Allar fréttir

Tónleikar með Svani

Gítarleikarinn Svanur Vilbergsson heldur tvenna tónleika á Austurlandi um helgina.

 

Lesa meira

Klerkur að veiðum

Gunnlaugur Stefánsson, formaður Veiðifélags Breiðdæla, flugráðs, prestur að Heydölum og fyrrverandi Alþingismaður var nýlega að veiðum í Breiðdal. 

 

Lesa meira

Metveiði í Breiðdalsá

Um 130 laxar hafa veiðst í Breiðdalsá það sem af er sumars. Í frétt frá veiðiþjónustunni Strengjum segir að það sé metveiði svo snemma sumars.

 

Lesa meira

Frönsku dagarnir að hefjast

Franskir dagar hefjast á Fáskrúðsfirði í dag og standa til sunnudags. Hópur Veraldarvina frá Frakklandi hafa undanfarna daga undirbúið hátíðina með heimamönnum.

 

Lesa meira

Miklar vegaframkvæmdir á Norðaustursvæði

Umtalsverðar vegaframkvæmdir eru í gangi á Norðausturlandi. Nýr vegur er lagður yfir Melrakkasléttu, nýr vegarkafli milli Vopnafjarðar og Hringvegar, Hringvegi við Arnórsstaðarmúla. Fleiri verk eru í bígerð, að því er segir í frétt frá samgöngumálaráðuneytinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar