Allar fréttir

„Þið eruð ekki ein þó að myrkrið sé mikið“

Eskfirðingurinn Sigurgeir Svanbergsson hefur um langt skeið lagt ýmsum hjálparsamtökum landsins lið gegnum söfnun áheita fyrir löng og erfið sjósund. Í nóvember stefnir hann aftur á haf út og að þessu sinni til að veita Píeta-samtökunum hjálparhönd.

Lesa meira

Ingvar Þóroddsson sækist eftir fyrsta sætinu hjá Viðreisn

Ingvar Þóroddsson, verkfræðingur og framhaldsskólakennari á Akureyri, hefur gefið kost á sér í fyrsta sætið á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Ingvar skipaði þriðja sætið hjá framboðinu í kjördæminu fyrir tveimur árum.

Lesa meira

Ríkið tapaði þjóðlendumálum í Fljótsdal

Óbyggðanefnd hefur hafnað kröfum ríkisins um að hluti jarðanna Valþjófsstaðar og Skriðuklausturs í Fljótsdal verði skilgreindar sem þjóðlendur. Nefndin taldi enga ástæðu til að efast um annað en svæðin sem ríkið ásældist væru eignarlönd.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar