Allar fréttir

Gerir sér fulla grein fyrir að Austurland hefur setið á hakanum

Logi Einarsson, formaður þingsflokks Samfylkingarinnar og áður fimmti þingmaður Norðausturkjördæmis, hyggst áfram bjóða fram krafta sína á þingi fyrir flokkinn í kjördæminu. Aðspurður segist hann mjög meðvitaður um að Austfirðingar hafi beðið skarðan hlut frá borði þeirrar ríkisstjórnar sem setið hefur undanfarin ár.

Lesa meira

Jódís gefur kost á sér í oddvitasæti VG

Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, í Norðausturkjördæmi hefur látið vita af því að hún hafi hug á að skipa fyrsta sæti framboðslistans í komandi þingkosningum. Hún segist undrandi á þeim málefnum sem ríkisstjórnarsamstarfið strandaði á.

Lesa meira

Líneik Anna hættir á þingi

Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í komandi Alþingiskosningum.

Lesa meira

Hvernig velja framboðin á lista í Norðausturkjördæmi?

Flest framboðin í Norðausturkjördæmi munu stilla upp á lista sína. Undantekningin er Sjálfstæðisflokkurinn sem velur fimm efstu á kjördæmisþingi og Píratar sem halda prófkjör. Vinsælt er að koma saman í Mývatnssveit til að velja listana.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar