Allar fréttir
Gerir sér fulla grein fyrir að Austurland hefur setið á hakanum
Logi Einarsson, formaður þingsflokks Samfylkingarinnar og áður fimmti þingmaður Norðausturkjördæmis, hyggst áfram bjóða fram krafta sína á þingi fyrir flokkinn í kjördæminu. Aðspurður segist hann mjög meðvitaður um að Austfirðingar hafi beðið skarðan hlut frá borði þeirrar ríkisstjórnar sem setið hefur undanfarin ár.
Betrumbæta verklag vegna heimilisofbeldismála á Austurlandi
Nálega hundrað manns tóku þátt í samráðsfundi vegna verkefnisins Öruggara Austurland fyrr í vikunni sem haldinn var á Reyðarfirði.