Allar fréttir

Samdi nýja lagið með tveimur Eurovision-förum

María Bóel Guðmundsdóttir úr Neskaupstað sendi nýverið frá sér nýtt lag „7 ár síðan“ sem er komið inn á spilunarlista útvarpsstöðvanna. Lagið samdi hún ásamt tveimur höfundum sem sigraði hafa Söngvakeppni sjónvarpsins.

Lesa meira

Smávirkjun komin í gagnið í Loðmundarfirði

Heimatilbúin túrbína frá Sauðárkróki, notaðar ódýrar lagnir úr Öxarfirði og stór hópur sjálfboðaliða sem gáfu tíma og vinnu með hléum um hartnær þriggja ára skeið. Fyrir vikið verða mannvirki Ferðafélags Fljótsdalshéraðs að Klyppstöðum í Loðmundarfirði öll upphituð héðan í frá.

Lesa meira

Opið bréf til fjölmiðla

Nú er komið nóg, kaupin á eyrinni ganga ekki svona fyrir sig. Fréttaflutningur margra fjölmiðla af áformum Kleifa fiskeldis um sjókvíaeldi á Norðurlandi hefur hljómað í eyrum landsmanna undanfarnar vikur, nú síðast á RÚV 22.09.2024.

Lesa meira

Listaverkin um hvalina hreyfa við fólkinu sem býr við hafið

Sjávarblámi, eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson, sumarsýningu Skaftfells á Seyðisfirði lýkur á föstudag. Á sýningunni beina þau sjónum sínum að nytjum af hvölum, bæði hvalrekum fyrri tíma og hvalveiðum. Hvalveiðistöðin á Vestdalseyri varð innblástur að sýningunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar