Allar fréttir

Öll börn á Djúpavogi fá inni í leikskólanum frá áramótum

Sökum plássleysis í byrjun skólaársins í leikskólanum Bjarkatúni tókst ekki að veita þremur börnum á Djúpavogi leikskólapláss en með samhentu átaki hefur tekist að skapa rúm fyrir öll þrjú börnin frá og með næstu áramótum. Skólinn verður fullsetinn allt næsta ár.

Lesa meira

Jódís gefur kost á sér sem varaformaður VG

Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs úr Norðausturkjördæmi, hefur ákveðið að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins. Kosið verður á landsfundi eftir rúma viku.

Lesa meira

Engin gisting á Kuldabola

Fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar hefur ákveðið að næturgisting verði ekki í boði á Kuldabola, árlegri hátíð félagsmiðstöðvanna í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.