Allar fréttir

Fótbolti: KFA tapaði framlengdum úrslitaleik

Keppnisvertíð austfirsku knattspyrnuliðanna lauk um helgina þegar Einherji lék sinn síðasta leik í A-úrslitum 5. deildar kvenna, KFA til úrslita í Fótbolti.net bikarnum og U-20 ára lið FHL til undanúrslita í B-deild. Enginn leikjanna vannst.

Lesa meira

Varað við hálku og hálkublettum víða um Austurland

Hálkuviðvaranir hafa þegar verið gefnar út af hálfu Vegagerðarinnar á fjölda vega inn til landsins og ekki síður á fjallvegum fjórðungsins. Í það mun bæta í nótt enda gerir spá ráð fyrir snjókomu um tíma og frosti víðast hvar.

Lesa meira

Línur lagðar með byggingu lífkolaverksmiðju á Eskifirði

Fyrirtækið Tandraberg stefnir á að reisa lífkolaverksmiðju með allt að tveimur framleiðslulínum á nýju iðnaðarsvæði á Eskifirði skammt frá gangamunna Norðfjarðaganga. Hvor lína um sig gæti framleitt um 500 kwh af orku sem gæti skipt nokkrum sköpum fyrir hitaveituna í bænum.

Lesa meira

Stór meirihluti Austfirðinga vill aukna orkuöflun

Stór meirihluti Austfirðinga virðist á þeirri skoðun að mjög eða fremur miklu máli skipti að afla aukinnar orku á Íslandi en nú er til staðar. Litlu færri hafa sterka skoðun á hvort vindorkuframleiðsla til framtíðar eigi að vera í höndum opinberra aðila eða einkaaðila.

Lesa meira

Geðheilbrigðismál efst á blaði að loknu haustþingi SSA

Ákall um aukinn stuðning til geðheilbrigðismála er efsta ályktun á blaði að loknu haustþingi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, ólíkt fyrri árum þar sem samgöngumál hafa alla jafna verið fremst. Formaður SSA segir ályktunina stuðning við austfirskt samfélag eftir erfið áföll.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.