Allar fréttir
Ingeborg fánaberi Íslands í kvöld
Ingeborg Eide Garðarsdóttir frá Fáskrúðsfirði verður annar tveggja fánabera Íslands við setningu Paralympics, eða Ólympíumóts fatlaðra, í París í kvöld.Ásatrúarfólk í Austurlandsgoðorði ætlar að byggja hof á Héraði
Hugur er í ásatrúarfólki í Austurlandsgoðorði sem er byrjað að safna í sjóð til að geta byggt sér félagsheimili, eða hof. Freysgoði segir samstöðu meðal félaga um staðsetninguna lykilforsendu.Alcoa Fjarðaál krefur skipafélögin um rúma þrjá milljarða vegna samkeppnisbrota
Alcoa Fjarðaál hefur stefnt Samskipum og Eimskipafélagi Íslands vegna samkeppnisbrota skipafélaganna. Álverið fer fram á rúmar þrjá milljarða króna í skaðabætur.Áheit byrjuð að streyma inn vegna Styrkleikanna um helgina
Allt stefnir í að þátttaka á Styrkleikunum 2024 sem fram fara á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum um næstu helgi verði ekki síður frábær en fyrir ári síðan og einstaklingar og fyrirtæki þegar farnir að heita á tiltekna gönguhópa á laugardaginn.