Allar fréttir

Lífið um borð í Gullveri og uppskriftir með

Ísfisktogarinn Gullver hefur lengi verið gerður út frá Seyðisfirði og þar ýmsir heimamenn fengið eldskírn sína á sjó gegnum tíðina. Einn þeirra er einn nýrra eigenda Skaftfells bistró, Garðar Bachmann Þórðarson, sem gerði sér lítið fyrir og skellti sér á sjó með Gullveri um tveggja ára skeið sem kokkur.

Lesa meira

Fótbolti: KFA landaði sigri á ný

Eftir þrjá tapleiki og þar með þjálfaraskipti komst KFA á sigurbrautina á ný í annarri deild karla í knattspyrnu. Höttur/Huginn fylgir áfram þar á eftir.

Lesa meira

FHL í Bestu deildinni 2025!

FHL tryggði sér í dag sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu með 5-1 sigri á ÍBV í Fjarðabyggðarhöllinni. Þrjátíu ár eru síðan austfirskt lið lék síðast í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu.

Lesa meira

Nýtt þjónustuhús við Hengifoss opnað

Nýtt þjónustuhús við Hengifoss í Fljótsdal var opnað í gær. Húsið er hluti af framkvæmdum sem staðið hafa undanfarin ár til að taka á móti þeim fjölda gesta sem sækir staðinn.

Lesa meira

Rósey: Við trúum þessu ekki enn

Rósey Björgvinsdóttir, fyrirliði FHL í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu, segir leikmenn liðsins enn vart trúa þeirri staðreynd að liðið hafi tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Það var gulltryggt með 5-1 sigri á ÍBV á heimavelli í dag.

Lesa meira

Vatnsboranir að hefjast á Vopnafirði

Boranir eftir bæði heitu og köldu vatni eru að fara í gang á Vopnafirði. Aðalmarkmið heitavatns leitarinnar í Selárdal er að styrkja vatnsöflun sundlaugarinnar þótt alltaf lifi í vonum um að nóg finnist til að hitaveituvæða Vopnafjörð.

Lesa meira

Björgvin Karl: Þetta var geggjað!

Björgin Karl Gunnarsson, þjálfari liðs FHL í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu, var í geðshræringu eftir 5-1 sigur á ÍBV í dag sem tryggði liðinu keppnisrétt í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hann vonast eftir öflugum stuðningi samfélagsins til að halda úti samkeppnishæfu liði í efstu deild.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar