Allar fréttir

Ný-ung og Snorri verðlaunuð af Hinsegin Austurlandi

Félagsmiðstöðin Ný-ung á Egilsstöðum og Snorri Emilsson, forsprakki gleðigöngunnar á Seyðisfirði, fengu heiðursverðlaun Hinsegin Austurlands sem veitt voru á Regnbogahátíð félagsins um síðustu helgi.

Lesa meira

Samantha og Emma yfirgefa FHL

Emma Hawkins og Samantha Smith, sem samanlagt hafa skorað um 40 mörk fyrir FHL í fyrstu deild kvenna í sumar, eru báðar á leið frá félaginu. Liðið tryggði sér um síðustu helgi sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Lesa meira

Íslandsmeistaramót haldið á félagssvæði SKAUST

Íslandsmeistaramót Skotíþróttasambands Íslands í klasaskotfimi var haldið á skotsvæði Skotfélags Austurlands (SKAUST) á Eyvindarárdal um síðustu helgi. Þetta er annað árið í röð sem SKAUST heldur Íslandsmótið.

Lesa meira

Ekki hægt að fullyrða að Hornafjarðarfljótið hafi bein áhrif á Öxi

Enn liggur ekki fyrir hvort og hvaða áhrif aukinn kostnaður framkvæmda við Hornafjarðarfljót hefur á fyrirætlanir um lagningu nýs vegar yfir Öxi. Bókfærður kostnaður við fljótið nálgast nú upphaflega kostnaðaráætlun en staðan lagast miðað við uppfærða samgönguáætlun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.