Allar fréttir

Gleðilega hinsegin daga – um allt land

Hinsegin dagar fara fram þessa vikuna og óska ég öllum Íslendingum innilega til hamingju með þessa glæsilegu hátíð sem nær hámarki með gleðigöngunni á morgun, laugardag. Víða um land fer fram þétt dagskrá hinsegin daga sem fyllir mann ánægju og stolti yfir þeirri grósku sem á sér stað í hinsegin samfélaginu.

Lesa meira

Fær seint leið á að vera á toppnum

Glímudrottning Íslands 2024 er Marín Laufey Davíðsdóttir. Hún hefur hefur verið búsett á Reyðarfirði um margra ára skeið. Engu að síður keppir hún enn í grein sinni undir merkjum Héraðssambandsins Skarphéðins.

Lesa meira

Helgin: Hýr halarófa orðin tíu ára

Gleðigangan Hýr halarófa á Seyðisfiðri fagnar tíu ára afmæli sínu um helgina. Um leið efnir Hinsegin Austurland til Regnbogahátíðar með viðburðum á Seyðisfirði og Héraði.

Lesa meira

Andlát: Einar Kjerúlf Þorvarðarson

Einar Kjerúlf Þorvarðarson, fyrrverandi umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Austurlandi, lést á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað föstudaginn 2. ágúst síðastliðinn, 80 ára að aldri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.