Allar fréttir
Tímamót í augnlæknaþjónustu á Austurlandi
Um margra ára bil hefur ekki verið sjón að sjá mikla augnlæknaþjónustu á Austurlandi heldur þvert á móti hafa íbúar í fjórðungnum þurft að gera sér að góðu að halda til höfuðborgarinnar til að fá einhverja slíka þjónustu. Tímamót eru þó að verða á næstunni.
Viðreisn menntakerfisins
Kennarar eru í harðri kjarabaráttu enn einu sinni. Hvers vegna þarf þessi fagstétt endurtekið og oftar en aðrar háskólamenntaðar stéttir að berjast fyrir bættum kjörum og jafnvel grípa til verkfallsaðgerða?
Framboðsfundur Austurfréttar fyrir Alþingiskosningar 2024
Austurfrétt/Austurglugginn, í samvinnu við Valaskjálf, standa fyrir opnum framboðsfundi með fulltrúum allra framboða í Norðausturkjördæmi næsta fimmtudag.16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum
Er ekki kominn tími til þess að við tökum umræðu um það fyrir alvöru á Íslandi að hækka aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum?
Óvissustigi lýst yfir á fjallvegum
Óvissustigi hefur verið lýst yfir á helstu fjallvegum vegna hvassviðris og snjókomu, sem spáð er á Austurlandi þegar líður á daginn.Þórhildur Tinna nýr forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar
Þórhildur Tinna Sigurðardóttir tekur við starfi forstöðumanns Menningarstofu Fjarðabyggðar frá og með 1. desember næstkomandi. Hún tekur við af Jóhanni Ágúst Jóhannsyni.