Allar fréttir

Sjáið, svona vinnur Framsókn!

Nú hafa Sjúkratryggingar Íslands, heilbrigðisráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Austurlands undirritað samning um augnlækningar á Austurlandi. Fyrirkomulag þjónustunnar felur í sér að augnlæknar verða með móttöku á Egilsstöðum og þess utan veita þeir fjarheilbrigðisþjónustu gegnum fjarbúnað sem Heilbrigðisstofnun Austurlands hefur nýlega fest kaup á.

Lesa meira

Tímamót í augnlæknaþjónustu á Austurlandi

Um margra ára bil hefur ekki verið sjón að sjá mikla augnlæknaþjónustu á Austurlandi heldur þvert á móti hafa íbúar í fjórðungnum þurft að gera sér að góðu að halda til höfuðborgarinnar til að fá einhverja slíka þjónustu. Tímamót eru þó að verða á næstunni.

Lesa meira

Viðreisn menntakerfisins

Kennarar eru í harðri kjarabaráttu enn einu sinni. Hvers vegna þarf þessi fagstétt endurtekið og oftar en aðrar háskólamenntaðar stéttir að berjast fyrir bættum kjörum og jafnvel grípa til verkfallsaðgerða?

Lesa meira

Óvissustigi lýst yfir á fjallvegum

Óvissustigi hefur verið lýst yfir á helstu fjallvegum vegna hvassviðris og snjókomu, sem spáð er á Austurlandi þegar líður á daginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar