Allar fréttir

Austfirskir veitingaaðilar framfylgja reglum

Ekkert nýtt Covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi síðustu tvo daga og fjöldi þeirra sem eru í sóttkví er óbreyttur. Yfirlögregluþjónn segir Austfirðinga almennt standa sig vel í að framfylgja reglum og leiðbeiningum til að hindra útbreiðslu veirunnar.

Lesa meira

Einn í viðbót í sóttkví

Ekkert nýtt Covid-19 smit greindist á Austurlandi í gær. Tólf einstaklingar eru í sóttkví, einum fleiri en í gær.

Lesa meira

Nokkrar breytingar á lista VG

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á framboðslista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi frá því listinn var upphaflega kynntur í byrjun mars.

Lesa meira

Staðfest að farþegi úr Norrænu var með virkt smit

Farþegi, sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar á fimmtudag, reyndist með virkt Covid-19 smit. Ekki er talið að hann hafi verið í slíku samneyti við aðra farþega ferjunnar að hann hafi getað smitað út frá sér.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar