Nýtt hljóðver opnar á Stöðvarfirði
Hljóðverið Stúdió Síló sem tilheyrir Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði verður formlega opnað næstkomandi sunnudag. Hljóðverið hefur verið í byggingu undanfarin misseri og tók til starfa í sumar.
Hljóðverið Stúdió Síló sem tilheyrir Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði verður formlega opnað næstkomandi sunnudag. Hljóðverið hefur verið í byggingu undanfarin misseri og tók til starfa í sumar.
Ungmennafélagið Valur á Reyðarfirði vill að undirbúningur nýs íþróttahúss á Reyðarfirði hefjist strax á næsta ári. Endurbætur á Fjarðabyggðarhöllinni eru í forgangi hjá sveitarfélaginu Fjarðabyggð.
Tæknidagur fjölskyldunnar fer fram laugardaginn 5. október næstkomandi í húsnæði Verkmenntaskóla Austurlands. Þetta er í sjöunda sinn sem Tæknidagurinn verður haldinn og að venju er hann tileinkaður tækni og vísindum. Fjöldi fyrirtækja kemur saman og kynnir starfsemi sýna.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.