Allar fréttir
Gistinóttum fækkaði á landsvísu í maí en fjölgaði á Austurlandi
Fjöldi gistinótta á Austurlandi í maí jókst um 17% milli áranna 2019 og 2018. Á sama tíma fækkaði þeim um 10% á landsvísu. Verkefnastjóri í markaðsmálum hjá Austurbrú varar við að dregnar verði of sterkar ályktanir út frá einum mánuði.„Nóg pláss fyrir alla sem vilja koma og skemmta sér með okkur”
Páll Óskar, Sólmundur Hólm, Hreimur Örn Heimisson og Einar Ágúst Víðisson er meðal þeirra sem skemmta gestum á Vopnaskaki sem haldið verður á Vopnafirði um helgina. Dagskráin verður formlega verður fimmtudag og stendur fram á sunnudagskvöld.Styttist í frumflutning óperunnar The Raven's Kiss á Seyðisfirði
„Aðalmarkmið verkefnisins að sameina austfirskt listafólk, sem er að gera það gott á sínu sviði, erlendis og hérlendis. Verkefni sem þetta skapar því vettvang til að vinna saman og mynda tengslanet sem vonandi leiðir af sér blómlegt samstarf,” segir sópransöngkonan Berta Dröfn Ómarsdóttir sem jafnframt er verkefnastjóri óperunnar Raven's Kiss sem frumflutt veðrur á Seyðisfirði í lok ágúst. Safnað er fyrir verkefninu á Karolina Fund.