Allar fréttir

Daníel Geir nýr framkvæmdastjóri Franskra daga

Daníel Geir Moritz hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri bæjarhátíðarinnar Franskra daga á Fáskrúðsfirði. Daníel Geir segist hlakka til vinnunnar sem framundan er við að undirbúa hátíð sumarsins.

Lesa meira

Söngleikurinn ádeila nemenda á þriggja ára menntaskólakerfið

„Áhorfendur mega búast við mikilli skemmtun og einnig því að átta sig betur á því um hvað við unglingarnir erum að hugsa,” segir Hildur Vaka Bjarnadóttir Klausen, formaður Leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum, en félagið frumsýnir söngleikinn Thriller í leikstjórn Ísgerðar Gunnarsdóttur í Valaskjálf á laugardagskvöldið.

Lesa meira

Fleiri og fleiri meðvitaðri um hvaðan maturinn kemur

Fjölbreyttari kröfur neytenda geta skapað tækifæri fyrir austfirska matvælaframleiðendur um leið og þær veita matvöruverslunum aðhald. Búast má við áframhaldandi kröfum um að neytendur viti hvaðan maturinn þeirra kemur.

Lesa meira

Fjarbúafélaginu ætlað að styðja við samfélagið

„Tilgangur félagsins er að styðja við búsetu, mannlíf og þjónustu á staðnum,” segir Þórhalla Guðmundsdóttir, formaður Fjarbúafélags Borgarfjarðar eystra, sem stofnað var fyrir stuttu.

Lesa meira

Von á ítölskum orrustuþotum

Búast má við á að friðurinn yfir Egilsstöðum verði rofinn síðar í vikunni þegar ítalskar orrustuflugvélar verða þar við æfingar.

Lesa meira

Fimm prestaköll sameinuð í eitt

Kirkjuþing samþykkti um liðna helgi að fimm austfirsk prestaköll verði sameinuð í eitt. Ekki er gert ráð fyrir að fjöldi presta sem þjóna svæðinu breytist.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar