Í ár eru fjörtíu ár liðin frá því að alþjóðlegur jarðfræðileiðangur boraði fyrir slysni niður á heitavatnsæð í Reyðarfirði. Borunin er heimamönnum minnisstæð fyrir ýmissa hluta sakir.
Gögn frá fjórum mælistöðvum á Austurlandi verða aðgengileg á nýjum vef sem opnaður var á vegum Umhverfisstofnunar fyrir jól þar sem hægt er að fylgjast með loftgæðum.
Nú fer senn í hönd hátíð ljóss og friðar. Börn og fullorðnir hlakka til. Það er líkt og friðsæld umvefji fólk í aðdraganda jóla og yfir hátíðirnar og má segja að jólaandinn dragi að jafnaði fram bestu eiginleika og kosti fólks. Kærleikur svífur yfir vötnum og hortugheitin rjátlast af harðsvírustu mönnum.
Hjónin Aðalsteinn Ingi Jónsson og Ólavía Sigmarsdóttir, jafnan kennd við Klaustursel á Jökuldal, hlutu nýverið viðurkenningu Framfarafélags Fljótsdalshéraðs „Frumkvæði til framfara“ sem veitt var á aðalfundi félagsins fyrir skemmstu.
Gert er ráð fyrir 160 milljóna afgangi af rekstri sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs í nýsamþykktri fjárhagsáætlun fyrir árið 2019. Mest framkvæmdafé fer í skóla- og íþróttamannvirki.
Fjölskyldan settist niður á aðventunni og horfði saman á teiknimyndina, sem gerð var hér um árið eftir hinni þekktu Jólasögu (A Christmas Carol) eftir Charles Dickens.