Allar fréttir

Afkoma Múlaþings árið 2023 verri en áætlað var

Rekstrarniðurstaða Múlaþings árið 2023 er um 200 milljónum lakari samkvæmt ársreikningi en gert var ráð fyrir í áætlunum. Há verðbólga og auknar lífeyrisskuldbindingar eru sögð helsta ástæðan.

Lesa meira

Spila fótbolta í sólarhring til að safna áheitum

Þriðji flokkur kvenna og karla í fótbolta í Fjarðabyggð fer sérdeilis athyglisverða leið til að safna áheitum vegna fótboltaferðar hópsins til Spánar í sumar. Þau ætla sér að spila fótbolta linnulaust í heilan sólarhring um helgina.

Lesa meira

Píla: Kolev í úrslit á sterku alþjóðlegu móti

Vopnfirðingurinn Dylian Kolev komst um helgina í úrslit á alþjóðlegu móti í pílukasti sem haldið var í Færeyjum. Hann var nýverið valinn inn í íslenska landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í maí. Árangur Kolev vekur síst athygli þar sem tiltölulega er skammt síðan hann byrjaði að stunda íþróttina.

Lesa meira

Ekkert sem kemur í stað pósthúsanna

Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar segir mikilvægt að Íslandspóstur dragi úr neikvæðum áhrifum þess að loka fjórum pósthúsum í sveitarfélaginu með góðri kynningu á annarri þjónustu og að hún sé alls staðar til staðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.