Allar fréttir
Einkaþota kyrrsett á Egilsstaðaflugvelli
Samgöngustofa kyrrsetti í vikunni erlenda einkaþotu á Egilsstaðaflugvelli þar sem vélin er ekki talin lofthæf. Til stóð að fljúga vélinni úr landi.Gul viðvörun vegna norðan hríðar
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna norðan hríðar fyrir veðurspásvæðið Austurland að Glettingi.Helgin: Huldufólk Seyðisfjarðar nálgast á listrænan hátt í nýrri stuttmynd
Ný stuttmynd eftir Björt Sigfinnsdóttur og Mark Rohtmaa-Jackson um tengsl mannfólks, huldufólks og náttúrunnar verður frumsýnd á Seyðisfirði á sunnudag og á sama tíma hátíð á listahátíð í Lundúnum. Á Seyðisfirði verður einnig lokasýning listabrautar LungA-skólans á vorönn 2024.Gengið formlegu frá framsali Angró til Tækniminjasafnsins
Múlaþing hefur með formlegum hætti framselt allt nýtilegt byggingarefni úr hinu sögufræga Angró-húsi á Seyðisfirði til Tækniminjasafnsins en til stendur að endurreisa það á nýju safnasvæði í framtíðinni.