Allar fréttir

Einar Rafn: Það stóð ekki til að loka skurðstofu og fæðingardeild á Norðfirði og flytja í Egilsstaði

einar_rafn_siv_fridleifs.jpg
Einar Rafn Haraldsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) segir að ekki standi til loka skurðstofu og fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað og flytja í Egilsstaði. Hann ítrekar að skýrsla sem unnin var nýlega um skipulag innan stofnunarinnar sé aðeins umræðugrundvöllur. 

Lesa meira

Hetti skellt tvisvar í Lengjubikar: Fullt af verðlaunum í frjálsum: Myndir

mi_11_14_frjalsar_uia_0018_web.jpg

Höttur tapaði illa fyrir Val og FH í efstu deild Lengjubikars karla í knattspyrnu um helgina. Körfuknattleiksliði félagsins gengur öllu betur því það náði öðru sætinu í fyrstu deild. Hans Kjerúlf hampaði Ormsbikarnum í ístölti, Þróttur vann Stjörnuna í fyrstu deild kvenna í blaki og keppendur UÍA stóðu sig vel á meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára.

Lesa meira

Starfsmannaþorpið skal farið fyrir 2014

alver_eldur_0004_web.jpg
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt áætlun um að starfsmannaþorp Alcoa Fjarðaáls að Hrauni í Reyðarfirði verði fjarlægt fyrir 31. desember 2013. 
 

Lesa meira

Riða á Jökuldal: Ekki önnur möguleg úrræði en skera allt féð

lomb.jpg
Ólafur Jónsson, héraðsdýralæknir Norðausturumdæmis, segist ekki sjá önnur úrræði sem skili sama árangri og í baráttunni við riðu og að skera féð. Það verði gert í Merki á Jökuldal þar sem NOR98 afbrigði veikinnar greindist í byrjun mánaðarins.
 

Lesa meira

Hetti skellt tvisvar í Lengjubikar: Fullt af verðlaunum í frjálsum: Myndir

mi_11_14_frjalsar_uia_0018_web.jpg

Höttur tapaði illa fyrir Val og FH í efstu deild Lengjubikars karla í knattspyrnu um helgina. Körfuknattleiksliði félagsins gengur öllu betur því það náði öðru sætinu í fyrstu deild. Hans Kjerúlf hampaði Ormsbikarnum í ístölti, Þróttur vann Stjörnuna í fyrstu deild kvenna í blaki og keppendur UÍA stóðu sig vel á meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar