Allar fréttir

Nýtt samgöngukerfi á Austurlandi

reydarfjordur.jpg

Nýtt kerfi almenningssamgangna hefur verið tekið í notkun á Austurlandi. Þetta nýja kerfi tengir átta þéttbýliskjarna saman í fjórðungunum.

 

Lesa meira

Fer ráðuneytið ekki að lögum við endurskoðun stjórnunar þjóðgarða?

fljotsdalur_sudurdalur.jpgUmhverfisráðuneytið hefur ekki enn haft samráð við sveitarstjórnir á svæði Vatnajökulsþjóðgarð við vinnu að sameiningu stjórnunar þjóðgarða og friðlýstra svæða. Lög um Vatnajökulsþjóðgarð gera ráð fyrir öðru. Heimamönnum gremst þetta. Ráðuneytið segir enga ákvörðun enn hafa verið tekna um sameiningu þjóðgarðanna.

 

Lesa meira

Vatnajökulsþjóðgarður sameinaður öðrum íslenskum þjóðgörðum?

bruarjokull.jpgInnan umhverfisráðuneytisins er unnið að hugmyndum að sameiningu stjórnunar þjóðgarða og friðlýstra svæða á Íslandi í eina stofnun. Markmiðið er að efla og styrkja starfsemi þeirra. Varað hefur við að slíkar breytingar á stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs skapi neikvæðni heimamanna í garð stofnunarinnar.

 

Lesa meira

Óttar Steinn íþróttamaður Hattar

hottur_ithrottamenn_2011.jpgÓttar Steinn Magnússon, fyrirliði karlaliðs Hattar í knattspyrnu, var valinn íþróttamaður Hattar árið 2011 á þrettándagleði félagsins á föstudagskvöld. Félagið verðlaunaði fleiri íþróttamenn við sama tækifæri.

 

Lesa meira

Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs

egilsstadabylid.jpgÍþróttafélagið Höttur stendur fyrir þrettándagleði á morgun í samstarf við sveitarfélagið Fljótsdalshérað en dagskrá verður í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum.

 

Lesa meira

Síðasti jólasveinninn

Nú eru jólin senn á enda runnin, þrettándi dagur jóla er í dag og jólasveinarnir flestir farnir til síns heima.

Lesa meira

Sameining þjóðgarða: Aðkomu heimamanna er sleppt

bjorn_armann.jpgHeimamenn á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs vara við að hugmyndir um sameiningu stjórnunar og friðlýstra svæða í eina stofnun gangi gegn grunnhugmyndum Vatnajökulsþjóðgarðs um virka þátttöku heimamanna í stjórnun hans. Þeir vara við að allt valdið verði flutt suður til Reykjavíkur.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.