Allar fréttir

Áhyggjur af gróðurbrunum á Héraði

Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum á Héraði, segist hafa sívaxandi áhyggjur af gróðurbrunum á Héraði. Slökkvilið hefur seinustu tvær vikur verið kallað tvisvar út vegna sinubruna á svæðinu.

 

Lesa meira

Fullt af fótbolta í kvöld

Nóg verður um að vera fyrir austfirska knattspyrnuáhugamenn í kvöld. Öll austfirsku karlaliðin spila, þar af þrjú þeirra á heimavelli.

 

Lesa meira

Saltstorkinn Austurgluggi

Austurglugginn er að þessu sinni helgaður sjómönnum, enda sjómannadagurinn á morgun og mikið um að vera í sjávarplássum um helgina. Meðal efnis eru umfjallanir um fyrirhugaða fyrningarleið stjórnvalda og stöðu sjávarútvegsins um þessar mundir, ásamt viðtölum við sjómenn og fleiri sem lifa og hrærast í sjósókninni. Austurglugginn - ferskur og spriklandi - fæst á betri blaðsölustöðum.

sjr_skraut6_vefur.jpg

Einherji sló Huginn út

Einherji sló Huginn út úr bikarkeppni karla í gær með 3-0 sigri á Vopnafirði. HK/Víkingur fór árangursríka ferð austur í 1. deild kvenna í knattspyrnu.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.