Allar fréttir

Ístak tók til

Verktakafyrirtækið Ístak slapp við aðgerðir að hálfu Heilbrigðiseftirlits Austurlands vegna umgengni á svæði fyrirtækisins við Hraunaveitu.

Lesa meira

Segir Seyðfirðinga rjúfa samstöðuna

gummi_trubador_2007_553127.jpgGuðmundur Rafnkell Gíslason, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, segir bæjarstjórn Seyðisfjarðar hafa rofið samstöðuna um gerð jarðganga milli þéttbýliskjarnanna á mið-Austurlandi.

Lesa meira

Kompásstjarna búsett eystra

Ragnar Magnússon, sem var barinn af Benjamín Þ. Þorgrímssyni, fyrir framan leyndar tökuvélar sjónvarpsþáttarins Kompáss og sýnt í vikunni, býr á Egilsstöðum.

Lesa meira

Rændir veiðifengnum

Þrjár gæsaskyttur sem voru á veiðum á Fljótsdalsheiði fyrir skemmstu urðu fyrir þeirri óskemmtilegu veiðireynslu að hluta fengsins var rænt hálflifandi fyrir framan nefið á þeim.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.