Allar fréttir

Skriðuföll á Fagradal

 Þjóðveginum um Fagradal hefur verið lokað vegna skriðufalla um óákveðinn tíma. Ausandi rigning hefur verið á Fagradal í dag. Líklegt er að vegurinn verði opnaður aftur með morgninum.

Fundað vegna fjárhagsstöðu HSA

Þingmenn Norðausturkjördæmis funda í hádeginu vegna fjárhagsstöðu Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA). Fundurinn er haldinn að frumkvæði þingmanna Framsóknarmanna.

 

Lesa meira

Ný veiðarfæragerð

Í seinustu viku var tekin fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Egersund Island á Eskfirði.

Lesa meira

Ben Hill með Hetti

Ben Hill frá Nýja Sjálandi sem spilaði með Hetti í körfunni á síðasta tímabili er mættur aftur til Egilsstaða. Hann segist ætla að spila með Hattarliðinu í vetur, en um tíma leit út fyrir að hann spilaði með Njarðvíkingum í vetur.

ben.jpg

Lesa meira

Ólafur Bragi Íslandsmeistari

Ólafur Bragi Jónsson, Egilsstöðum, varð um helgina Íslandsmeistari í flokki sérútbúinna bíla í torfæruakstri.

 

Lesa meira

Lokasprettur hreindýraveiða

Um eitthundrað og fimmtíu hreindýr voru óveidd af leyfilegum kvóta þegar seinasta vika hreindýraveiðitímabilsins rann upp.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.