Hreindýraveiði gekk vel þrátt fyrir nokkuð rysjótta tíð
Haustveiðitímabili hreindýraveiðimanna lauk formlega í síðustu viku og náðist að veiða útgefinn kvóta nánast að fullu þrátt fyrir að veðurfarið hafi verið æði rysjótt á köflum.
Haustveiðitímabili hreindýraveiðimanna lauk formlega í síðustu viku og náðist að veiða útgefinn kvóta nánast að fullu þrátt fyrir að veðurfarið hafi verið æði rysjótt á köflum.
Fjöldi íbúða á Austurlandi á árinu sem annaðhvort eru þegar byggðar eða á einhverju stigi í byggingu eða bein áform er um telur 165 samkvæmt nýjasta mati Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sem birt var í gær.
Í janúar næstkomandi verða 120 ár síðan að Lagarfljótið var fyrst brúað með Lagarfljótsbrú sem í upphafi var einföld trébrú. Einstaklingur hefur farið þess á leit við Múlaþing að þessum áfanga verði fagnað með einum eða öðrum hætti.
Heimatilbúin túrbína frá Sauðárkróki, notaðar ódýrar lagnir úr Öxarfirði og stór hópur sjálfboðaliða sem gáfu tíma og vinnu með hléum um hartnær þriggja ára skeið. Fyrir vikið verða mannvirki Ferðafélags Fljótsdalshéraðs að Klyppstöðum í Loðmundarfirði öll upphituð héðan í frá.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.