Fjöldi umsókna í verkefnið Austanátt af nánast öllu Austurlandi
Einar 20 umsóknir bárust um þátttöku í vaxtarrýminu Austanátt af nánast öllu Austurlandi en það verkefni hefst innan tíðar. Aðeins rúmlega helmingur umsækjenda komust að.
Einar 20 umsóknir bárust um þátttöku í vaxtarrýminu Austanátt af nánast öllu Austurlandi en það verkefni hefst innan tíðar. Aðeins rúmlega helmingur umsækjenda komust að.
Frá og með deginum í dag bætast íbúar að Vattarnesi og á Breiðdalsvík í þann hóp viðskiptavina Krónunnar sem geta fengið vörur sendar beint heim að dyrum. Þar með býðst sú þjónusta í öllum byggðakjörnum Fjarðabyggðar að Mjóafirði frátöldum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.