Allar fréttir

Vatnsboranir að hefjast á Vopnafirði

Boranir eftir bæði heitu og köldu vatni eru að fara í gang á Vopnafirði. Aðalmarkmið heitavatns leitarinnar í Selárdal er að styrkja vatnsöflun sundlaugarinnar þótt alltaf lifi í vonum um að nóg finnist til að hitaveituvæða Vopnafjörð.

Lesa meira

Björgvin Karl: Þetta var geggjað!

Björgin Karl Gunnarsson, þjálfari liðs FHL í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu, var í geðshræringu eftir 5-1 sigur á ÍBV í dag sem tryggði liðinu keppnisrétt í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hann vonast eftir öflugum stuðningi samfélagsins til að halda úti samkeppnishæfu liði í efstu deild.

Lesa meira

Fótbolti: KFA landaði sigri á ný

Eftir þrjá tapleiki og þar með þjálfaraskipti komst KFA á sigurbrautina á ný í annarri deild karla í knattspyrnu. Höttur/Huginn fylgir áfram þar á eftir.

Lesa meira

FHL í Bestu deildinni 2025!

FHL tryggði sér í dag sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu með 5-1 sigri á ÍBV í Fjarðabyggðarhöllinni. Þrjátíu ár eru síðan austfirskt lið lék síðast í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu.

Lesa meira

Rósey: Við trúum þessu ekki enn

Rósey Björgvinsdóttir, fyrirliði FHL í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu, segir leikmenn liðsins enn vart trúa þeirri staðreynd að liðið hafi tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Það var gulltryggt með 5-1 sigri á ÍBV á heimavelli í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.