Allar fréttir
Skip Síldarvinnslunnar gerð tilbúin til makrílveiða
Stefnt er að því að Börkur, Barði og Beitir, skip Síldarvinnslunnar, fari til makrílveiða í vikunni. Vinnsla félagsins í Neskaupstað verður um svipað leyti tilbúin til að taka á móti hráefni þótt viðbúið sé að einhvern tíma taki að finna fiskinn.Bændur á Héraði vilja komast í heitt vatn fyrir kornþurrkun
Nokkrir kornbændur á Héraði hafa farið þess á leit við HEF-veitur að komast í nægilegt heitt vatn til að geta keyrt kornþurrkara sem til stendur að kaupa. Vel var tekið í þá málaleitan þeirra.
Færeyingar hugsanlega þátttakendur í BRASinu á Austurlandi
Vel er hugsanlegt að færeyskir listamenn eða hópar verði hluti af þéttri dagskrá barna- og unglingamenningarhátíðarinnar BRASið á Austurlandi næsta vetur.
Varað við tjörublæðingum á Fagradal
Hámarkshraði var lækkaður á hluta vegarins yfir Fagradal í dag vegna tjörublæðinga í veginum.Hálslón ekki haft bein áhrif á gróðurfarið í kring
Engin bein áhrif á gróðurfar í Kringilsárrana, á Vesturöræfum eða Fljótsdalsheiði hafa mælst vegna Hálslóns Kárahnjúkavirkjunar eftir margra ára mælingar. Óbein áhrif eru þó til staðar.