Allar fréttir

Reynt að breiða yfir myndavélarnar á fyrsta degi gjaldtöku

Færri bílar voru á bílastæðunum við Egilsstaðaflugvöll en oft áður enda fyrsti dagurinn þar sem rukkað er fyrir að leggja bílum þar. Mótmælt var með að hylja eina vélina í morgun. Þingmaður segir mikilvægan árangur hafa náðst eftir að lengri frestur var gefinn til að leggja bílum þar, áður en gjaldtakan hefst.

Lesa meira

Skip Síldarvinnslunnar gerð tilbúin til makrílveiða

Stefnt er að því að Börkur, Barði og Beitir, skip Síldarvinnslunnar, fari til makrílveiða í vikunni. Vinnsla félagsins í Neskaupstað verður um svipað leyti tilbúin til að taka á móti hráefni þótt viðbúið sé að einhvern tíma taki að finna fiskinn.

Lesa meira

Frítt að leggja í fjórtán klukkutíma

Isavia Innanlandsflugvellir hafa ákveðið að ókeypis verði að leggja við flugvellina á Egilsstöðum og á Akureyri í 14 tíma. Gjaldtaka fyrir bílastæði þar og við Reykjavíkurflugvöll hefst á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.