Allar fréttir

Vonbrigði að ekki sé tryggt fjármagn til að fylgja loðnugöngunni til enda

Forsvarsfólk fimm sveitarfélaga sem byggja á uppsjávarveiðum, þar á meðal Fjarðabyggðar og Vopnafjarðarhrepps, lýsa yfir vonbrigðum með að ekki hafi verið gefinn út rannsóknarkvóti á loðnu. Forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar segir að rannsaka verði loðnuna, sem sé einn af mikilvægustu fiskistofnum Íslendinga.

Lesa meira

Hildur Þórisdóttir efst hjá Austurlistanum

Hildur Þórisdóttir, forseti bæjarstjórnar á Seyðisfirði, leiðir lista Austurlistans í nýju sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Lesa meira

Stefán Bogi leiðir lista Framsóknarflokks

Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar á Fljótsdalshéraði, leiðir lista Framsóknarflokksins í nýju sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Lesa meira

Austurland vel í stakk búið til að takast á við sóttvarnir

Almannavarnanefnd Austurlands beinir þeim tilmælum til íbúa að hver og einn gæti vel að sínu hlutverki í sóttvörnum. Almennt séu innviðir svæðisins vel í stakk búnir til að takast á við sóttvarnaráðstafanir og önnur verkefni sem komið geta upp vegna kórónaveirunnar Covid-19.

Lesa meira

Stærðfræðilæsi og lesskilningur

Sagði einhver Pisa-könnun. Er það ekki eitthvað sem lagt er fyrir ungt fólk á mótum þess að vera unglingar og börn, frekar en þar sem unglingar mæta hinum fullorðnu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.