Allar fréttir

Draumalandið Austurland

Fyrir stuttu skrifaði ég grein: Er byggðastefna á Ísland? Já og ef hún hefði nafn kallaðist hún allir suður. Í þessari grein fer ég yfir framtíðarsýn mína fyrir Austurland.

Lesa meira

Stefnt að áframhaldandi loðnuleit á næstu dögum

Meiri loðna fannst í loðnuleitarleiðangri sem lauk um helgina heldur en þegar leitað var í janúar. Ekki hefur þó enn fundist næg loðna til að hægt sé að gefa út veiðikvóta en leit verður haldið áfram á næstu dögum.

Lesa meira

Eldhúsyfirheyrslan: Afbrigði af hlaupara uppáhald fjölskyldunnar

Áslaug Lárusdóttur er uppalin Breiðdælingur en býr nú ásamt fjölskyldu sinni í Neskaupstað. Hún er skrifstofustjóri á Náttúrustofu Austurlands. Hún er þekkt fyrir leikni sína í eldhúsinu og stórgóðar tertuveislur og því tilvalin í eldhúsyfirheyrslu sem matgæðingur vikunnar. 

Lesa meira

100% súkkulaði, jóga og að kúpla sig frá hinu daglega amstri

Yogahelgi verður haldið á Borgarfirði Eystri 14. og 15. febrúar næstkomandi. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík helgi er haldin og verður hún haldin í Blábjörgum. Þær Auður Vala Gunnarsdóttir og Sigrún Halla Unnarsdóttir heilarnir á bakið helgina.

Lesa meira

Körfubolti: Öruggur sigur á nágrönnunum frá Hornafirði

Höttur vann Sindra frá Höfn 107-63 þegar liðin mættust í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Stærstu tíðindi kvöldsins voru þau að Hreinn Gunnar Birgisson, fyrrum fyrirliði, hefur dregið fram skóna á ný.

Lesa meira

Nýr íþróttaskóli fer af stað á Eskifirði um helgina

Næstkomandi sunnudag fer af stað íþróttaskóli á Eskifirði. Hann er ætlaður tveggja til sex ára börnum. Það eru fjórar vinkonur sem tóku sig til og ætla að sjá um íþróttaskólann. Hann verður á hverjum sunnudegi næstu þrjá mánuði. Nýtt íþróttaþema verður í hverjum mánuði. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.