„Ætla upp að Fardagafossi með nýjan ferðafélaga á hverjum degi í vikunni“
Nú stendur yfir Hreyfivika UMFÍ með fjölbreyttri dagskrá útum allt Austurland. Hildur Bergsdóttir er boðberi hreyfingar á vegum UMFÍ og tekur það hlutverk alvarlega.
Nú stendur yfir Hreyfivika UMFÍ með fjölbreyttri dagskrá útum allt Austurland. Hildur Bergsdóttir er boðberi hreyfingar á vegum UMFÍ og tekur það hlutverk alvarlega.
Það er ánægjulegt að vera með ykkur hérna í dag, ekki vegna málefnisins, manngerðar röskunar á loftslagi jarðarinnar, sem er mjög alvarleg. En það er mjög ánægjulegt að sjá hvernig umræðan um loftslagsbreytingar hefur færst frá því að vera eingöngu meðal vísindamanna til þess að vera meðal almennings og ekki síst fyrir þá miklu bylgju ungs fólks sem nú krefst þess um allan heim að þessi krísa verði tekin alvarlega og að brugðist verði við með markvissum aðgerðum til þess að lágmarka skaðann af henni.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.