Allar fréttir
Djúpivogur verði glaðasti bærinn
Á Djúpavogi var á dögunum haldið námskeið fyrir íbúa í þeim tilgangi að hjálpa þeim að líða betur og vera glaðari. Greta Mjöll Samúelsdóttir atvinnu- og menningarmálafulltrúi segir mikilvægt að velja að dvelja í gleðinni.
Nauðsynlegt að skoða almannavarnir á landsvísu
Formaður Slysavanafélagsins Landsbjargar segir að almannavarna megi ekki vera undir styrk einstakra lögregluumdæma eða sveitarfélaga komnar, heldur verði að horfa á þær heildstætt. Björgunarsveitir gegna þar lykilhlutverki. Ekki verði hægt að kippa fótum undan tekjuöflun þeirra með sölu flugelda án þess að eitthvað annað komi í stað.„Þetta er bara spurning um hvernig er hægt að nýta þennan mannskap“
Í janúar var stofnað félag fjarbúa á Borgarfirði eystra. Þórhalla Guðmundsdóttir er formaður félagsins og segir markmið félagsins fyrst og fremst vera að styðja samfélagið á Borgarfirði og leggja eitthvað af mörkum.
Finn hvað bændur eru þakklátir fyrir að geta hringt
Maí er ekki bara annasamur tími hjá sauðfjárbændum sjálfum, heldur einnig þjónustuaðilum þeirra. Hjá Landstólpa á Egilsstöðum er í boði sólarhringsþjónusta yfir þennan annatíma. Verslunarstjórinn segir mánuðinn erfiðan en ánægjulegan.„Loðnubresturinn mun hafa áhrif á þessu ári“
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði var haldinn á föstudaginn var en hagnaður af rekstri fyrirtækisins í fyrra var um 700 miljónir. Friðrik Mar Guðmundsson, framkvæmdastóri Loðnuvinnslunnar segir afkomuna vel viðunandi.