Allar fréttir
Viljum gera gott mót fyrir alla
Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri verður haldið í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní. Ómar Bragi Stefánsson, framkvæmdastjóri mótsins, segir mikinn áhuga fyrir mótinu í Neskaupsstað og gaman að vinna að undirbúningi með Norðfirðingum.
Athugasemdir um óþef ekki næg ástæða til að hafna útgáfu starfsleyfis til moltugerðar
Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) hefur gefið út nýtt starfsleyfi til moltugerðar á vegum Íslenska gámafélagsins á Reyðarfirði. Sveitarfélagið Fjarðabyggð krefst þess að HAUST fylgist nánar með starfsemi á svæðinu.Helgin: Hugmynd byggð á írskri pöbbastemmingu og færeyskum samsöng
Um helgina er eitt og annað um að vera á Austurlandi. Í Bókakaffi Hlöðum í Fellabæ fer í kvöld fram síðasta Sing a long vetrarins.
Tíu mánaða fangelsi fyrir ölvunarakstur
Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann á fertugsaldri til níu mánaða fangelsisvistar fyrir ítrekuð ölvunarakstursbrot.Yfirheyrslan: Samfélagssvín leysa bara flest samfélagsvandamál
Áform um sérstök samfélags-svín sem lausn í sorphirðumálum á Borgarfirði eystra hafa vakið nokkra athygli síðustu daga. Helgi Hlynur Ásgrímsson sem fer fyrir verkefninu á Borgarfirði er í yfirheyrslu vikunnar.