Allar fréttir

Eitt skrefið í að fjarlægja vinnubúðirnar

Áhugasömum kaupendum gefst tækifæri á að skoða þær einingar sem standa eftir af vinnubúðunum sem reistar voru fyrir starfsmenn sem byggðu álverið á Reyðarfirði á sunnudag. Unnið er að því að fjarlægja búðirnar.

Lesa meira

Helgin: „Tónlistarsagan í ME er mögnuð“

Haldið verður uppá 40 ára afmæli Menntaskólans á Egilsstöðum í kvöld með pompi og prakt. Elín Rán Björnsdóttir er formaður afmælisnefndar en hún segir að gera eigi menningarsögunni í skólanum hærra undir höfði í kvöld en gert hefur verið í tengslum við fyrri afmæli.

Lesa meira

Kolmunnavertíðinni að ljúka

Jón Kjartansson eldri kom í morgun með síðasta kolmunnakvótann til Eskifjarðar. Austfirsku skipin eru eitt af öðru að ljúka kolmunnavertíðinni en hlé verður á þeim veiðum fram á haust. Á ýmsu hefur gengið á vertíðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.