Blak: Fjögur frá Þrótti í æfingahópum U-17

Fjórir leikmenn úr Þrótti Neskaupstað hafa verið valdir í úrtakshópa fyrir landslið karla og kvenna 17 ára og yngri í blaki.

Jakob Kristjánsson er í strákahópnum en þær Erla Marín Guðmundsdóttir, Hrefna Ágústa Marinósdóttir og Helena Kristjánsdóttir í stúlknaliðinu.

Æft verður á Akureyri um næstu helgi.

Mynd: Blaksamband Íslands

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.