Bjartur 2012: Fyrsta sólarhringsrathlaupið á Íslandi

snautasel.jpg

Í fyrsta sinn á Íslandi verður haldið sólarhringsrathlaup á Jökuldalsheiði helgina 30. júní til 1. júlí. Rathlaupið reynir á ýmsa þætti, s.s. rötun, kortalestur, hreyfingu, úthald og samvinnu en keppt verður í liðaflokki. Styttri útgáfur af hlaupinu eru einnig í boði.

 

Lesa meira

Leikir KFF og Hattar í beinni á Sportradió

Höttur

Leikjum karlaliða Fjarðabyggðar og Hattar í knattspyrnu um helgina verður lýst beint á vefnum Sportradíó. Fjölmargir leikir eru í boði eystra um sjómannadagshelgina.

Lesa meira

Bjartur 2012: Fyrsta sólarhringsrathlaupið á Íslandi

Sænautasel

Í fyrsta sinn á Íslandi verður haldið sólarhringsrathlaup á Jökuldalsheiði helgina 30. júní til 1. júlí. Rathlaupið reynir á ýmsa þætti, s.s. rötun, kortalestur, hreyfingu, úthald og samvinnu en keppt verður í liðaflokki. Styttri útgáfur af hlaupinu eru einnig í boði.

Lesa meira

Leikir KFF og Hattar í beinni á Sportradió

hottur_kff_0005_web.jpg
Leikjum karlaliða Fjarðabyggðar og Hattar í knattspyrnu um helgina verður lýst beint á vefnum Sportradíó. Fjölmargir leikir eru í boði eystra um sjómannadagshelgina.
 

Lesa meira

Eysteinn Hauks: Ég hef fengið að heyra það frá mörgum að ég sé klikkaður

eysteinn_hauks_egill_orn_bjornsson_studningsmannakvold_web.jpg
Eysteinn Hauksson, þjálfari fyrstu deildar liðs Hattar í knattspyrnu, segir það markmið sitt að koma liðinu í fremstu röð íslenskra knattspyrnuliða. Hann og leikmenn liðsins eru ákveðnir í að afsanna hrakspár þeirra sem segja að liðið fari beint niður aftur. Fimm knattspyrnuleikir verða á Austurlandi um helgina enda vertíðin að fara á fullt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar