Framtíð Hattar í fyrstu deild karla í knattspyrnu er enn í lausu lofti eftir 2-3 tap gegn Tindastóli á heimavelli í kvöld. Sauðkræklingar tryggðu áframhaldandi veru sína í deildinni en hjá Hetti taka við tveir úrslitaleikir.
Ólafur Bragi Jónsson, akstursíþróttafélaginu START, varði nýverið Íslandsmeistaratitil sinn í flokki sérútbúinna bifreiða í torfæru akstri. Hann segir miklu máli skipta að hafa góða aðstoðarmenn sem haldi bílnum gangandi.
Huginn og Leiknir verða fulltrúar Austfirðinga í úrslitakeppni þriðju deildar karla í knattspyrnu í ár. Einherjamenn voru ekki langt frá því að krækja sér í sæti í umspili í sæti í nýju þriðju deildinni. Höttur og Fjarðabyggð eru í fallbaráttu í fyrstu og annarri deild karla og kvennaliðin náðu ekki í úrslitakeppni fyrstu deildar. Á ýmsu hefur gengið í austfirsku knattspyrnulífi í sumar.
Leiknir og Huginn leika seinni leiki sína í úrslitakeppni þriðju deildar karla í kvöld. Höttur og Fjarðabyggð unnu báða mikilvæga sigra í fallbaráttum sínum um síðustu helgi.
Ólafur Bragi Jónsson, akstursíþróttafélaginu START, varði nýverið Íslandsmeistaratitil sinn í flokki sérútbúinna bifreiða í torfæru akstri. Hann segir miklu máli skipta að hafa góða aðstoðarmenn sem haldi bílnum gangandi.
Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark í sitt hvorri vegalengdinni í Tour de Ormurinn sem haldin var í fyrsta skipti á sunnudag.
Leiknir og Huginn leika seinni leiki sína í úrslitakeppni þriðju deildar karla í kvöld. Höttur og Fjarðabyggð unnu báða mikilvæga sigra í fallbaráttum sínum um síðustu helgi.
Huginn og Leiknir verða fulltrúar Austfirðinga í úrslitakeppni þriðju deildar karla í knattspyrnu í ár. Einherjamenn voru ekki langt frá því að krækja sér í sæti í umspili í sæti í nýju þriðju deildinni. Höttur og Fjarðabyggð eru í fallbaráttu í fyrstu og annarri deild karla og kvennaliðin náðu ekki í úrslitakeppni fyrstu deildar. Á ýmsu hefur gengið í austfirsku knattspyrnulífi í sumar.
Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark í sitt hvorri vegalengdinni í Tour de Ormurinn sem haldin var í fyrsta skipti á sunnudag.