Kostnaður við flug meistaraflokka Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar og annars flokks í sumar nemur 5,9 milljónum króna. Formaður félagsins segir þetta gera nánast vonlaust að starfrækja alvöru lið á landsbyggðinni.
Egilsstaðabúinn Hrafn Guðlaugsson var í vikunni útnefndur nýliði ársins í Southern States Athletic deildinni í bandaríska háskólagolfinu. Hann segir verðlaunin viðurkenningu á þeirri vinnu sem hann hafi lagt fram.
Afturelding tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna þegar liðið vann Þrótt í Neskaupstað 1-3. Síðasta hrinan fór 22-25 þrátt fyrir hetjulega baráttu Þróttar sem vann upp sjö stiga forskot og jafnaði í lokin. Síðustu þrjú stigin og fögnuðurinn voru þó gestanna.
Kostnaður við flug meistaraflokka Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar og annars flokks í sumar nemur 5,9 milljónum króna. Formaður félagsins segir þetta gera nánast vonlaust að starfrækja alvöru lið á landsbyggðinni.
Egilsstaðabúinn Hrafn Guðlaugsson var í vikunni útnefndur nýliði ársins í Southern States Athletic deildinni í bandaríska háskólagolfinu. Hann segir verðlaunin viðurkenningu á þeirri vinnu sem hann hafi lagt fram.
Afturelding tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna þegar liðið vann Þrótt í Neskaupstað 1-3. Síðasta hrinan fór 22-25 þrátt fyrir hetjulega baráttu Þróttar sem vann upp sjö stiga forskot og jafnaði í lokin. Síðustu þrjú stigin og fögnuðurinn voru þó gestanna.
Þróttur heimsækir Aftureldingu í Mosfellsbæ í kvöld í fyrstu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Þróttur hefur þar titil að verja.