Í fyrsta sinn á Íslandi verður haldið sólarhringsrathlaup á Jökuldalsheiði helgina 30. júní til 1. júlí. Rathlaupið reynir á ýmsa þætti, s.s. rötun, kortalestur, hreyfingu, úthald og samvinnu en keppt verður í liðaflokki. Styttri útgáfur af hlaupinu eru einnig í boði.
Leikjum karlaliða Fjarðabyggðar og Hattar í knattspyrnu um helgina verður lýst beint á vefnum Sportradíó. Fjölmargir leikir eru í boði eystra um sjómannadagshelgina.
Í fyrsta sinn á Íslandi verður haldið sólarhringsrathlaup á Jökuldalsheiði helgina 30. júní til 1. júlí. Rathlaupið reynir á ýmsa þætti, s.s. rötun, kortalestur, hreyfingu, úthald og samvinnu en keppt verður í liðaflokki. Styttri útgáfur af hlaupinu eru einnig í boði.
Leikjum karlaliða Fjarðabyggðar og Hattar í knattspyrnu um helgina verður lýst beint á vefnum Sportradíó. Fjölmargir leikir eru í boði eystra um sjómannadagshelgina.
Eysteinn Hauksson, þjálfari fyrstu deildar liðs Hattar í knattspyrnu, segir það markmið sitt að koma liðinu í fremstu röð íslenskra knattspyrnuliða. Hann og leikmenn liðsins eru ákveðnir í að afsanna hrakspár þeirra sem segja að liðið fari beint niður aftur. Fimm knattspyrnuleikir verða á Austurlandi um helgina enda vertíðin að fara á fullt.