Bæjarstjórinn dregur fram takkaskóna
Hjalti Þór Vignisson, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði, hefur dregið fram takkaskóna á nýjan leik og lék með liðinu í bikarkeppninni í knattspyrnu í vikunni. Í hádeginu var dregið í 32ja liða úrslitum keppninnar.